Damar Hamlin, 24 ára stjarna Buffalo Bills, hneig niður á vellinum eftir samstuð með hjartastopp í leik gegn Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er í lífshættu, sagði félagið í yfirlýsingu á Twitter snemma í morgun, þriðjudag.
„Damar Hamlin fékk hjartastopp í leik okkar á móti Bengals,“ segir í yfirlýsingunni. „Hjartsláttur hans var endurheimtur á vellinum og hann fluttur á sjúkrahúsið UC Medical Center til frekari rannsókna og meðferðar. Honum er haldið sofandi og sagður vera í lífshættu.“
Hér neðar má sjá atvikið og hér er listi yfir íþróttamenn sem hafa fengið fyrir hjartað 2021-2022. Buffal Bills er 100% „bólusett“ lið.
https://twitter.com/WorldWarWang/status/1610237283210522624
One Comment on “NFL leik frestað eftir hjartastopp leikmanns”
Your article helped me a lot, is there any more related content? Thanks!