NATÓ sjái fyrir vopnum, Úkraínumenn fyrir blóði

ThordisAlþingi, NATÓ, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson: Íslenskir stjórnmálamenn hafa gengið hart fram í því að hvetja til þess að herða á stríðsrekstrinum í Úkraínu. Ráðherrar minna stöðugt á að Íslendingar hafi ekki látið sitt eftir liggja. Þótt Íslendingar séu “herlaus þjóð” hafi þeir flutt vopn til vígstöðvanna, látið mikla fjármuni af hendi rakna og óbeint tekið þátt í stríðinu með ýmsum hætti. En … Read More