Helga Gabríela opnar sig um erfiðleikana: „eitt erfiðasta ár sem ég hef upplifað“

frettinInnlentLeave a Comment

Úrvalskokkurinn Helga Gabríela Sigurðar, segir að hún hafi brotnað niður í gær og fundist hún til­neydd að svara fólki sem var að ráðast á hana og fjöl­skyldu hennar á netinu. Eigin­maður Helgu, fjöl­miðla­maðurinn Frosti Loga­son, hefur legið undir mikilli gagn­rýni eftir að hann sagði að „uppistandarinn“ Stefán Vig­fús­son hefði gott að því „að fá högg á kjaftinn“. Stefán þessi hefur … Read More