Helga Gabríela opnar sig um erfiðleikana: „eitt erfiðasta ár sem ég hef upplifað“

frettinInnlendarLeave a Comment

Úrvalskokkurinn Helga Gabríela Sigurðar, segir að hún hafi brotnað niður í gær og fundist hún til­neydd að svara fólki sem var að ráðast á hana og fjöl­skyldu hennar á netinu. Eigin­maður Helgu, fjöl­miðla­maðurinn Frosti Loga­son, hefur legið undir mikilli gagn­rýni eftir að hann sagði að „uppistandarinn“ Stefán Vig­fús­son hefði gott að því „að fá högg á kjaftinn“. Stefán þessi hefur … Read More

Tucker ræðir algjört “blackout” fjölmiðla varðandi áform Pfizer um að efla Covid veiruna

frettinFjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn, Ritskoðun, Þöggun1 Comment

Bandaríski þáttastjórnandinn, Tucker Carlson, tók í dag fyrir stórfrétt varðandi lyfjaiðnaðinn sem helstu fjölmiðlar hafa ekki minnst einu orði á. Um er að ræða upptöku með falinni myndavél þar sem vísindamaður Pfizer, Jordan Trishton Walker, sem telur sig vera á stefnumóti er að ræða við blaðamaðamann Project Veritas („stefnumótið“). Í upptökunni útskýrir Walker að Pfizer íhugi að stökkbreyta COVID-19 vírusnum til að efla … Read More

Nýtt stjórnarfar að fæðast sem byggist á hlýðni við yfirvöld

frettinArnar Þór Jónsson, Pistlar2 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins segir í bloggfærslu í dag að hér á landi sé að fæðast nýtt stjórnarfar þar sem áherslan er lögð á hlýðni við yfirvaldið frekar en sjálfræði einstaklinga og þjóða í stjórn sinna mála.  Lögmaðurinn bendir á að hlutverk stjórnmála sé að stýra þjóðarskútunni með farsælum hætti og „til að varast blindsker og strand … Read More