Eignarréttur og mannréttindi ekki það sama

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins skrifaði beittan pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir mannréttindi og eignarréttt. Sigmundur segir að það megi gagnrýna hægri menn fyrir eitt og annað, en tæpast þó þegar þeir hafa staðið vörð um mikilvægi eignarréttar, sem er ein meginstoð réttarríkis. Sigmundur vekur athylgi á því að í meðfylgjandi texta úr kennslubók fyrir framhaldsskólanema … Read More