Eignarréttur og mannréttindi ekki það sama

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins skrifaði beittan pistil á Facebook í gær þar sem hann fer yfir mannréttindi og eignarréttt. Sigmundur segir að það megi gagnrýna hægri menn fyrir eitt og annað, en tæpast þó þegar þeir hafa staðið vörð um mikilvægi eignarréttar, sem er ein meginstoð réttarríkis. Sigmundur vekur athylgi á því að í meðfylgjandi texta úr kennslubók fyrir framhaldsskólanema … Read More

Glottandi Greta Thunberg fjarlægð af mótmælum í Þýskalandi

frettinErlent, Mótmæli1 Comment

Sænski loftslagsaðgerðarsinninn, Greta Thunberg, var fjarlægð af lögreglu á mótmælum ásamt öðru fólki í Þýskalandi í dag. Greta var ásamt hópi fólks að mótmæla stækkun kolanámu. Samkvæmt miðlinum Politico þá hafði Greta neitað að fara að fyrirmælum lögreglunnar og var því leidd í burtu af lögreglu. Þá segir í þýska miðlinum Bild að Greta hafi verið glottandi á meðan handtökunni … Read More

Heimsþekktur hjartalæknir í Sádí-Arabíu vill stöðva mRNA „bólusetningar“

frettinCovid bóluefni, Erlent1 Comment

Hinn heimsfrægi hjartalæknir, prófessor Abdullah Alabdulgader, frá Sadí-Arabíu krefst þess mRNA COVID „bólusetningar“ verði stöðvaðar sökum áhyggja af hjartaskaða af völdum efnanna. Alabdulgader er forseti Alþjóðaþingsins um háþróuð hjartavísindi (The International Congress for Advanced Cardiac Sciences) og stofnandi Prince Sultan hjartamiðstöðvarinnar í Sádí Arabíu. „Það eru fylgikvillar þessara mRNA COVID bólusetninga eins og hjartavöðvabólga og skyndilegur hjartadauði,“ sagði hann meðal annars. … Read More