Konungur eitraðrar karlmennsku – Andrew Tate og skólinn

ThordisArnar Sverrisson, Kynjamál, Samfélagsmiðlar3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinn bresk-bandaríski, Andrew Tate (f. 1986), er fyrrum áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, beinskeyttur og kjaftfor. Andrew hefur nú verið gerður útlægur af þessum miðlum sökum „kvenfyrirlitningar,“ þó ekki af Twitter, samkvæmt kvenfrelsaranum, Ólöfu Ragnarsdóttur, á fréttastofu RÚV (16. jan. 2023).  Ólöf gefur ófagra kvenfrelsunarlýsingu á Andrew, þegar hún greinir frá handtöku hans í Rúmeníu fyrir nauðgun, mansal … Read More