Benedikt páfi upplýsir hneyksli með bók eftir andlát sitt

Erna Ýr ÖldudóttirBókmenntir, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Stjórnmál1 Comment

„Fyrir mitt leyti, á meðan ég er á lífi, vil ég ekki birta neitt lengur. Reiði klíkunnar gegn mér í Þýskalandi“ – útskýrði Ratzinger í bréfi til Elio Guerriero – „er svo mikil að hvert orð sem birtist eftir mig veldur ærandi gargi. Ég vil hlífa mér og kristninni við þetta“. Þetta er haft eftir hinum bæverska Ratzinger, Benedikt XVI, … Read More

Hneyksli og spillingarmál leiða til fjölda uppsagna í Úkraínustjórn

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Fjöldi hátt settra embættismanna hefur ýmist sagt starfi sínu lausu eða verið sagt upp í Úkraínu undanfarna daga vegna hneykslis- og spillingarmála, en frá því greinir rússneska fréttastofan Tass ásamt vestrænum, rússneskum og úkraínskum fjölmiðlum. Úkraínustjórn hefur einnig gefið út tilskipun um að embættismönnum sé bannað að yfirgefa landið. Enn hafa engar ákærur verið gefnar út. Aleksey Arestovich, ráðgjafi embættis … Read More

Ráðstefna í Stokkhólmi: Viðbrögð og uppgjör í lok faraldurs

frettinFjölmiðlar, Heilbrigðismál1 Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttir – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is Ráðstefna með yfirskriftinni „Pandemic strategies, lessons and consequences“ var haldin í Stokkhólmi helgina, 21. – 22. janúar, þar sem farið var í saumana á kórónuveirufaraldrinum í nokkurskonar uppgjöri á honum, með kynningu á vísindarlegum rannsóknum og niðurstöðum. Samtök lækna í Svíþjóð sem kalla sig „Läkaruppropet“ sem þýða má sem „læknaáskorunina“ … Read More