Blaðamaður Irish Times lést skyndilega 46 ára

frettinFjölmiðlarLeave a Comment

46 ára blaðamaður The Irish Times, Brian Hutton, lést skyndilega á gamlársdag. Hutton var staðgengill fréttaritstjóra Press Association (PA) fréttastofunnar í meira en áratug og hafði aðsetur á skrifstofu hennar í Dublin til ársins 2017. Hann skrifaði mikið fyrir The Irish Times sem sjálfstætt starfandi blaðamaður undanfarin fimm ár og var einnig meðstjórnandi sjálfstæðs útvarpsframleiðslufyrirtækis Old Yard Productions. Fyrrverandi ritstjóri … Read More

Prestur leggur til breytingar á fóstureyðingarlögum: „algjört bann við drápum barna í móðurkviði“

frettinInnlendar1 Comment

Guðmundur Örn Ragnarsson prestur og forstöðumaður Samfélags trúaðra, hefur sent Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra erindi þar sem hann leggur til breytingar á fóstureyðingarlögum. Guðmundur vill banna alfarið dráp í móðurkvið og leggur til að lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir, sem tóku gildi 11. júní 1975, taki breytingum til samræmis við 1. gr.síðan … Read More

Ný lög í Kanada leyfa læknum að drepa þunglynd börn án samþykkis foreldra

frettinLíknardrápLeave a Comment

Fréttin sagði nýlega frá því að kanadískur, fyrrum hermaður er lamaðist á fótum eftir slys í herþjálfun hafi sótt um aðstoð við að koma upp hjólastólalyftu heima hjá sér en var boðið tæki til líknardráps er hann sótti um aðstoðina. Þremur öðrum fyrrum hermönnum hafði verið boðið hið sama. Málið vakti töluverða athygli enda hafa líknardráp í Kanada aukist mikið undanfarin … Read More