Reiknað er með að Ron Klain, starfsmannastjóri Joe Biden forseta, láti af störfum á næstu vikum samkvæmt fjölmörgum fréttum vestanhafs. Hann er sagður hafa upplýst forsetann um málið samkvæmt fréttastofu Reuters. Brotthvarf Klain mun hafa miklar breytingar í för með sér í Hvíta húsinu, þar sem hann stjórnar dagskrá forsetans og stýrir stefnuskrá hans. New York Times var fyrst með fréttina … Read More