Starfsmannastjóri Hvíta hússins sagður hætta störfum á næstu vikum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Reiknað er með að Ron Klain, starfsmannastjóri Joe Biden forseta, láti af störfum á næstu vikum samkvæmt fjölmörgum fréttum vestanhafs. Hann er sagður hafa upplýst forsetann um málið samkvæmt fréttastofu Reuters. Brotthvarf Klain mun hafa miklar breytingar í för með sér í Hvíta húsinu, þar sem hann stjórnar dagskrá forsetans og stýrir stefnuskrá hans. New York Times var fyrst með fréttina … Read More

Elon Musk kvartar yfir „meiriháttar“ aukaverkunum af mRNA-bóluefnunum

Erna Ýr ÖldudóttirBólusetningar, Covid bóluefni, Erlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið3 Comments

„Ég fékk meiriháttar aukaverkanir af öðrum viðbótarskammtinum [af Covid-bóluefninu]. Leið eins og ég væri að drepast í marga daga. Vonandi varð ég ekki fyrir varanlegu tjóni, en ég er ekki viss“, er haft eftir Elon Musk, eiganda Twitter, á Twitter í dag. And my cousin, who is young & in peak health, had a serious case of myocarditis. Had to … Read More

Upptaka af forstjóra Pfizer í Davos bönnuð á Facebook, Instagram og Youtube

frettinDavos, Fjölmiðlar, Lyfjaiðnaðurinn3 Comments

Myndband af forstjóra Pfizer, Albert Bourla, sem blaðamenn Rebel News tóku upp í Davos í vikunni, þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum fór fram, hefur verið bannað á Facebook, Instagram og Youtube. Twitter hefur ekki bannað myndbandið, sem hefur fengið yfir ellefu milljónir áhorfa þessa stundina, og sjá má hér neðar. Upptakan sýnir blaðamenn elta Bourla og demba … Read More