Leigubílstjórar í Sviss nota ekki rafmagnsbíla fyrir fína fólkið

ThordisDavos, Rafmagnsbílar, WEFLeave a Comment

Blaðakonan Masako Ganaha frá Japan var í Davos í Sviss í síðustu viku þar sem hin árlega ráðstefna World Economic Forum (WEF) fór fram. WEF ráðstefnur sækir fjöldi milljarðamæringa, leiðtogar ýmissa ríkja, forstjórar stórfyrirtækja, þar á meðal stærstu lyfjafyrirtækjanna, o.fl.  Talið er að einn af hverjum tíu ferðist á einkaþotu á ráðstefnuna, þar sem loftslagsbreytingar eru eitt helsta fundarefnið. Masako … Read More