Alþjóðasamband blaðamanna ósátt við ný fjölmiðlalög í Úkraínu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Ritskoðun, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Alþjóðasambands blaðamanna (IFJ) telur að fjölmiðlafrelsi og fjölbreytni fjölmiðla í Úkraínu sé í hættu. Þetta kemur fram á vef sambandsins í dag. Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, undirritaði umdeilt fjölmiðlafrumvarp til laga þann 29. desember sl., sem herðir tök stjórnvalda enn frekar á fjölmiðlum í landinu.  Sambandið tekur þannig undir með úkraínskum aðildarfélögum sínum, Landssambandi blaðamanna í Úkraínu (NUJU) og Stéttarfélagi … Read More

Ísland sigraði sinn fyrsta leik á HM 2023

frettinÍþróttir3 Comments

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði nú rétt í þessu landslið Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistarmótinu í Svíþjóð.  Íslandi sigraði með fjögurra marka mun 30-26. Mikill fjöldi Íslendinga var mættur í stúkuna í Kristianstad til að horfa á leikinn. Ísland er því komið með tvö stig, eins og Ung­verja­land. Þrjú efstu liðin í riðlin­um fara áfram í mill­iriðil. Íslenska landsliðið … Read More

Lisa Marie Presley flutt á sjúkrahús eftir hjartastopp

frettinFræga fólkið2 Comments

Uppfært: Lisa Marie Presley er látin. Þetta tilkynnti móðir hennar. Lisa Marie Presley, hefur verið flutt í skyndi á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp, samkvæmt miðlinum TMZ. Lisa er dóttir Elvis Presley og Priscillu Presley. Hún er 54 ára og á þrjú börn. Heimildir segja sjúkraflutningamenn hafi endurlífgað hana í dag á heimili hennar í Calabasas áður en … Read More