Vitnum ákærenda bar ekki saman um málavexti í aðalmeðferð fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag, í máli Semu Erlu Serdar, formanns Solaris, á hendur Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttarinnar. Málið snýr að meintri líflátshótun Margrétar í garð Semu Erlu fyrir um það bil fjórum og hálfu ári síðan fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu. Málið var áður fellt niður … Read More