Orðin sem geyma hatrið

frettinHatursorðæða, Pistlar1 Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur – greinin birtist fyrst á Krossgotur.is Ríkisstjórn Íslands hyggst nú boða starfsmenn sína á     námskeið um „hatursorðræðu“. Óljóst er hversu hrjáð þjóðin er af hatursorðræðu almennt til að sú ákvörðun sé tekin að verja fjármunum í átakið. Líklega er hér átt við fordómafull ummæli í garð hælisleitenda eða fólks af öðrum uppruna. Eða kannski hótanir í garð hinsegin fólks. Kannski bara hótanir og niðrandi ummæli almennt. Kannski er hatursorðræða ennþá svo óskilgreint hugtak að það rúmi ekki raunverulega reynslu fólks sem fyrir … Read More

Um helmingur transkvenna sem fer í kynskiptiaðgerð þarf læknishjálp síðar

frettinErlent, Transmál2 Comments

Meira en helmingur transkvenna sem fara í aðgerð á kynfærum upplifa svo mikinn sársauka árum síðar að þær þurfa læknisaðstoð samkvæmt nýlegri rannsókn. Allt að þriðjungur sjúklinganna átti í erfiðleikum með klósettferðir eða glímdi við vandamál í kynlífi 12 mánuðum eftir aðgerð. Um var að ræða aðgerð þar sem karlkyns kynfærum er breytt í kvenkyns kynfæri. Það voru vísindamenn frá … Read More

Mótþróaröskun Þjóðverja

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Í dag, 20 janúar, halda varnarmálaráðherrar Vesturlanda fund í Ramstein herstöðinni í Þýskalandi. Málefni fundarins er að sjálfsögðu Úkraína og hvernig skuli sjá henni fyrir vopnum. Viðbúið er að þrýst verði á Þjóðverja um að leyfa notkun Leopard 2 skriðdreka sinna sem eru til víða í Evrópu og á að senda þá sjálfir. Varnarmálaráðherra BNA mætti í gær til fundar … Read More