Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur – greinin birtist fyrst á Krossgotur.is Ríkisstjórn Íslands hyggst nú boða starfsmenn sína á námskeið um „hatursorðræðu“. Óljóst er hversu hrjáð þjóðin er af hatursorðræðu almennt til að sú ákvörðun sé tekin að verja fjármunum í átakið. Líklega er hér átt við fordómafull ummæli í garð hælisleitenda eða fólks af öðrum uppruna. Eða kannski hótanir í garð hinsegin fólks. Kannski bara hótanir og niðrandi ummæli almennt. Kannski er hatursorðræða ennþá svo óskilgreint hugtak að það rúmi ekki raunverulega reynslu fólks sem fyrir … Read More