Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More