Pútín fyrirskipar vopnahlé á jólunum – Kænugarðsstjórnin hafnar því

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, hefur fyrirskipað 36 tíma vopnahlé í átökunum við Úkraínuher, til að kristnir rétttrúaðir á átakasvæðunum geti mætt í guðsþjónustu og haldið jólahátíð. Frá því greinir meðal annars Breska ríkisútvarpið BBC. Réttrúnaðarkirkjan heldur jólin 7. janúar, og skal vopnahléð hefjast kl. 12 á morgun að staðartíma í Moskvu. Óskað var eftir því við Úkraínustjórn að hún gerði slíkt … Read More

Mótmæli Björgvins Páls vekja athygli erlendis

frettinÍþróttir2 Comments

Gangrýni Björgvins Páls Gústavssonar, markmanns íslenska landsliðsins í handbolta, hefur vakið athygli erlendra miðla. Eins og fram kom í fréttum í gær sendi Björgvin Páll Alþjóða handknattleikssambandinu (IHF) bréf þar sem hann mótmælti ströngum „sóttvarnarreglum“ á mótinu og sagði að hann og aðrir leikmenn myndu leita réttar síns yrði þeim stungið í einangrun meðan á mótinu stæði enda væri það … Read More

Tim Robbins: Covid hefur orðið að „nýjum trúarbrögðum“

frettinCOVID-19, Fræga fólkiðLeave a Comment

Leikarinn Tim Robbins sem þekktur er m.a. fyrir leik sinn í myndinni Shawshank Redemption var í um klukkustundar viðtali hjá grínistanum og samfélagsskýrandanum Russell Brand skömmu fyrir jól. Þar sagði hann frá þeirri skoðun sinni að fólk sem neiti að sleppa hendinni af frelsisskerðingum og takmörkunum á lífi fólks vegna heimsfaraldurs hafi myndað einskonar trúarkerfi sem hefur allar vísbendingar um að … Read More