Tennisstjarnan Martina Navratilova með brjósta- og hálskrabbamein

ThordisÍþróttir1 Comment

Greint hefur verið frá því að hin 66 ára gamla tennisstjarna Martina Navratilova hafi greinst með bæði brjósta- og hálskrabbamein á byrjunarstigi. Martina er talin ein allra besta tenniskona sögunnar, en hún vann 18 risatitla auk margra fleiri titla á ferlinum. Gríðarleg aukning krabbameinstilfella hefur átt sér stað í heiminum eftir að byrjað var að sprauta fólk með hinum svonefndu COVID „bóluefnum“. Til … Read More