Fyrrum NFL leikmaður sem vildi fangelsa þá „óbólusettu“ lést úr hjartaáfalli

frettinÍþróttir7 Comments

Uche Nwaneri, fyrrum NFL sóknarmaður Purdue og Jacksonville Jaguars, fannst látinn á heimili eiginkonu sinnar í Indiana-ríki í síðustu viku. Hann var 38 ára. Nwaneri var á heimili eiginkonu sinnar í West Lafayette, um 65 mílur norðvestur af Indianapolis, þegar lögreglan fékk símtal um klukkan 01:00 þar sem fram kom að Nwaneri hafi hnigið niður í svefnherberginu. Ekki tókst að bjarga lífi hans. Dánardómstjórinn í Tippecanoe-sýslu segir að þótt opinber orsök hafi ekki enn verið … Read More

Fóstureyðingaiðnaðurinn, ófrjósemisaðgerðir og valdefling kvenna: II

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Mannfjöldastofnun SÞ aðstoðaði Kínverja dyggilega við fóstureyðingar. Kínverskum konum var um árabil einungis leyft að eignast eitt barn, síðar tvö. SÞ aðstoðuðu Kínverja við framkvæmd þessarar stefnu, m.a. með því að efla stafrænt eftirlit með mæðrunum. Þær settu á fót stofnun í þessu skyni, þar sem sköpuð var stafræn eftirlitstækni, kennslatækni þar á meðal. Fóstureyðingafulltrúar stjórnvalda … Read More

Albert, Óli Björn & ég: annar hluti

frettinHallur Hallsson, Pistlar, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Rússland á uppruna í Garðaríki þar sem nú er Kænugarður eða Kyiv. Sagt er að Rússland hafi fæðst í Kievan-Rus. Víkingar sigldu Eystrasalt austur rússnesku ána Dvínu. Þeir sigldu „fjarlæga“ Nepurfljót – Dnjeprfljót suður til Kænugarðs niður til Svartahafs yfir til Miklagarðs í Býzan. Volga rennur í Kaspíahaf, Dóná í Svartahaf. Kænugarður var fyrsta höfuðborg Rússlands, stofnuð … Read More