Formúlu 1 kynnir hjá BBC fékk alvarlegt heilablóðfall

frettinErlent, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Jennie Gow, Formúlu 1 kynnir hjá sjónvarpsstöðinni BBC, segir frá því að hún hafi fengið alvarlegt heilablóðfall sem hefur leitt til þess að hún eigi erfitt með tal og skrif. Gow er 45 ára gömul. „Hæ allir, hef verið þögul undanfarnar vikur. Ástæðan er sú að ég fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir tveimur vikum. Maðurinn minn hjálpar mér að skrifa þetta, … Read More

Tilvistarangist Biden – Saltnámurnar í Bakhmut

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fáir rita af meiri skynsemi um hið andstyggilega stríð í Úkraínu og utanríkismál yfirleitt, en B.K. Bhadrakumar, indverskur sendiherra á eftirlaunum. Í grófum dráttum hefur hann þetta að segja um síðustu þætti Úkraínuleikritsins á hinu stóra leiksviði heimsmálanna.  Það er opinbert leyndarmál, að Natóríkin/Bandaríkjamenn miðla úkraínska hernum upplýsingum úr rauntímanjósnum sínum um Rússa. Það er líka almælt, … Read More

Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda

frettinStjórnmálLeave a Comment

Ögmundur Jónasson fyrrum þingmaður og ráðherra flutti eftirfarandi erindi á ráðstefnu Málfrelsis í Þjóðminjasafninu laugardaginn 7. janúar: „Í erindi mínu beini ég sjónum að hlutskipti Kúrda í seinni tíð og hvernig ofbeldi sem þeir hafa sætt  hafi verið þaggað af hálfu ráðandi afla og fyrir bragðið aldrei náð eyrum almennings. Um aldir var víðfeðmu veldi Ottómana stýrt frá Tyrklandi en innan … Read More