Formúlu 1 kynnir hjá BBC fékk alvarlegt heilablóðfall

ThordisErlent, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Jennie Gow, Formúlu 1 kynnir hjá sjónvarpsstöðinni BBC, segir frá því að hún hafi fengið alvarlegt heilablóðfall sem hefur leitt til þess að hún eigi erfitt með tal og skrif. Gow er 45 ára gömul. „Hæ allir, hef verið þögul undanfarnar vikur. Ástæðan er sú að ég fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir tveimur vikum. Maðurinn minn hjálpar mér að skrifa þetta, … Read More