Oleksiy Arestovich, forsetaráðgjafi Zelensky og eitt þekktasta andlit Úkraínustríðsins, tilkynnti um afsögn sína í dag. Frá þessu greindi m.a. Breska ríkisútvarpið. Afsögn hans kemur í framhaldinu af því að hann sagði í beinni útsendingu að sprenging sl. sunnudag, sem eyðilagði íbúðablokk í borginni Dnepropetrovsk (Dnipro) og 44 manns fórust, hafi verið vegna þess að loftvarnakerfi Úkraínu skaut niður eldflaug Rússa … Read More