NFL leik frestað eftir hjartastopp leikmanns

frettinÍþróttir1 Comment

Damar Hamlin, 24 ára stjarna Buffalo Bills, hneig niður á vellinum eftir samstuð með hjartastopp í leik gegn Cincinnati Bengals á mánudagskvöldið og er í lífshættu, sagði félagið í yfirlýsingu á Twitter snemma í morgun, þriðjudag. „Damar Hamlin fékk hjartastopp í leik okkar á móti Bengals,“ segir í yfirlýsingunni. „Hjartsláttur hans var endurheimtur á vellinum og hann fluttur á sjúkrahúsið … Read More