Skatturinn hefur lokið ítarlegri úttekt sinni á rekstri Samherja og félaga innan samstæðunnar á árunum 2012-2018. Niðurstaðan leiddi í ljós er að ekkert saknæmt hafi átt sér stað í rekstri félaga innan samstæðu fyrirtækisins.
Skatturinn átti frumkvæði að því að Samherji myndi gangast undir sátt og greiða 230 milljónir króna, auk vaxtagjalda vegna endurálagningar og sektar, sem er innan við 1% af heildarskattskilum félaga Samherja á ofangreindu tímabili.
Jafnframt hefur héraðssaksóknari fellt niður sakamálarannsókn á hendur Samherja og stjórnendum þess. Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri félagsins, segir að sér sé létt vegna niðurstöðu Skattsins.
Lesa má um málið í Morgunblaðinu í dag.
Deila:
- Click to share on Facebook (Opens in new window)
- Click to share on X (Opens in new window)
- Click to share on Telegram (Opens in new window)
- Click to share on WhatsApp (Opens in new window)
- Click to share on LinkedIn (Opens in new window)
- Click to share on Reddit (Opens in new window)
- Click to email a link to a friend (Opens in new window)
- More
2 Comments on “Ekkert saknæmt í rekstri Samherja samkvæmt úttekt Skattsins”
Var ekki gerð sátt?
Jú sátt var það.