Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi á þriðjudag atkvæði um lagafrumvarp sem mun binda enda á COVID-19 skyldubólsetningu Biden-stjórnarinnar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Atkvæðagreiðslan um frumvarpið „Frelsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn“ var samþykkt með 227 atkvæðum gegn 203. Aðeins sjö demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en allir repúblikananar, eða 220 talsins. Eftir þriggja ára COVID fár vildi meirihluti demókrata ekki enda skyldubólusetningar heilbrigðisstarfsfólks með „bóluefnum“ sem ekki hindra … Read More
Keflavíkurganga Halls Hallssonar…
Hallur Hallsson skrifar: Fyrrum samstarfsmaður og vinur skrifar að ég tali eins og herstöðvarandstæðingur í Kalda stríðinu í grein minni um Ísland skotmark í styrjöld Rússa og Nato? „Þú áttar þig ekki á að fæling er eina leiðin til friðar – sannaðist enn einu sinni í Úkraínu,“ segir hann í skilaboðum til mín. Blaðamaður á Mogganum tekur undir með Birni … Read More
Finnland: Fæðingartíðni sú lægsta í 150 ár og dauðsföll í hæstu hæðum
Fæðingartíðni í Finnlandi árið 2022 var sú lægsta í meira en 150 ár. Þá náðu dauðsföll mesta fjölda síðan á fjórða áratugnum. Þetta kom fram hjá Hagstofu Finnlands á fimmtudag. Í Finnlandi fæddust 44.933 börn á síðasta ári, sem er 4.661 færri börn en fæðast að meðaltali. Þá létust alls 62.886 Finnar árið 2022, sem er aukning um 5.227 dauðsföll … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2