Lausnarinn Kristur í Ríó de Janeiro í Brasilíu virðist hafa orðið fyrir eldingu í gær, en myndir af atvikinu hafa farið í dreifingu víða á samfélagsmiðlum erlendis.
Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023
Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023
[moreby Fernando Braga: https://t.co/xSDfq7x5Z3] pic.twitter.com/FLr25VhLEB— Massimo (@Rainmaker1973) February 11, 2023
Brazil😳
— Truthseeker (@Xx17965797N) February 11, 2023
Lightning struck Christ the Redeemer in Rio de Janeiro on February 10, 2023 pic.twitter.com/OCWtO4A7ddUm er að ræða 30 m háa styttu (38 m með stallinum) af Jesú Kristi með faðminn útbreiddann. Margir þekkja styttuna sem kennimerki Rio de Janeiro. Engar fréttir eru af því hvort að styttan, sem reist var á árunum 1922-1931, hafi skemmst. Eftir sem áður virðast netverjum þykja myndirnar, sem eru af instagramsíðu ljósmyndara að nafni Fernando Braga, vera tilkomumiklar.
View this post on Instagram