Eftir Pál Vilhjálmsson: Trans er hugarástand einstaklings sem telur meðvitund sína af öðru kyni en líkamann. Meðvitund, að því marki sem hún er hugsun, er óefnisleg. Líkami er efnislegur og kemur aðeins í tveim kynjum, karl- og kvenkyni. Trans er ferðalag frá líkamlegri og handfastri staðreynd inn í heim mótsagna óefnislegrar hugsunar. Hugsuninni eru fá, ef nokkur, takmörk sett. Hver … Read More
Ferðaskrifstofa í Venezuela auglýsir velferðarkerfi Íslands fyrir „flóttamenn“
„Af hverju er best að búa á Íslandi? “ segir í auglýsingu frá Venezuela. Menntakerfið og almannatryggingakerfið er sagt frábært og að í boði séu dagpeningar fyrir hælisleitendur í einhvern tíma. Það var ferðaskrifstofan Air Viajes sem birti auglýsinguna á Instagram fyrir skömmu, sem nú hefur verið tekin út. Auglýsingin segir gott velferðarkerfi og há meðallaun vera á Íslandi og … Read More
Washington DC: Mótmæli gegn stríðsvitfirringu og þriðju heimsstyrjöldinni
Eftir Arnar Sverrisson: Það eru enn til friðarsinnar í landi hinna hugprúðu og frjálsu. Það voru þeir, sem stöðvuðu ógeðslegt stríð yfirvalda sinna í Víetnam á sínum tíma. Og árið 1982 mótmæltu friðarsinnar í Bandaríkjunum kjarnorkuvopnavæðingunni. Síðan lögðust þeir í dvala. En nú rumska þeir loksins, hafa yngt upp, og koma út á göturnar aftur, þ.e. þann 19. þessa mánaðar. … Read More