Danska saksóknaraembættið hefur lagt fram ákæru á hendur fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins, Claus Hjort Frederiksen, að sögn danska miðilsins DR. Ákæran varðar birtingu ríkisleyndarmála. Verði Fredriksen sakfelldur á hann yfir höfði sér allt að 12 ára fangelsi. Fredriksen er ákærður samkvæmt kaflanum um afhjúpum ríkisleyndarmála, sem almennt er kallaður landráðskaflinn. Hann neitar öllum glæpum, segir á DR. Aðdragandinn er sá að Fredriksen … Read More
Árleg ræða Pútíns: útskýrir hvers vegna Rússar fóru inn í Úkraínu
„Úkraína var tilbúin að hefja stórfellda árás á Donbass (austurhéruð Úkraínu) fyrir febrúar 2022 og hafði fengið blessun Vesturlanda til að gera það,“ sagði Vladimír Pútín Rússlandsforseti í árlegu ávarpi sínu á þingi landsins í dag. Hann sagði að hernaðaraðgerð Rússa í Úkraínu hafi verið hafin sem fyrirbyggjandi aðgerð. Pútín hélt því fram að eftir að Bandaríkin og NATO höfnuðu … Read More
Pútín ávarpaði þjóðina í morgun: Útilokað að sigra Rússland sem dregur sig úr New START
Vladimír Pútín, Rússlandsforseti, kenndi Vesturlöndum um stríðið í Úkraínu „til að eyðileggja Rússland“ þegar hann ávarpaði rússnesku þjóðina í árlegu ávarpi sínu í Moskvu í morgun. Talsverðs kvíða og eftirvæntingar hafði gætt, en rússneska hernum hefur orðið nokkuð ágengt í átökunum í Úkraínu undanfarnar vikur. Til viðbótar hafa greinendur á Vesturlöndum getið sér til um að á bilinu 500-700 þúsund … Read More