Úkranínuher gerði árás á ráðherrabústað Pútíns í Kreml

frettinErlent, Úkraínustríðið6 Comments

Úkraínuher gerði tvær drónaárásir í nótt sem ætlaðar voru til þess að ráðast á bústað Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta í Kreml, þetta kemur fram í yfirlýsingu frá forsetaskrifstofunni í dag.

Rússar skutu árásardrónanna niður með rafrænum varnarbúnaði, sem olli hvorki manntjóni né skemmdum. Yfirvöld í Moskvu telja atvikið vera hryðjuverk.

„Við lítum á þetta sem fyrirfram skipulagða hryðjuverkaaðgerð og banatilræði gegn Rússlandsforseta, segir í yfirlýsingunni. Atvikið átti sér stað fyrir Sigurdaginn og skrúðgöngunni 9. maí, þar sem erlendir gestir verða viðstaddir og að árásin muni ekki hafa áhrif á dagskrá forsetans.

Rússar segjast nú hafa áskilið sér rétt til að hefna sín á þann hátt, stað og tíma sem þeir kjósa, segir jafnframt í yfirlýsingunni.

6 Comments on “Úkranínuher gerði árás á ráðherrabústað Pútíns í Kreml”

  1. Æ æ, ætli það fari ekki að styttast í því að litli nasistaleiðtogin í Kiev muni fá rakettu upp í stjörnuna á sér.
    Ætli það sé ekki komin tími til að lóga kvikindinu, væri nú ekki verra ef Íslenka utanríkisráðherra pokarottan væri að totta skaufan á honum á sama tíma svona til að slá tvær flugur í einu höggi.

  2. Bíð spenntur eftir að sjá aftökuvídeó af Putin á netinu

  3. Eiríkur, ég held að þú munir trúlega aldrei upplifa þá spennu, ég tel lýklegt að það muni enda eins fyrir þér eins og öðrum jarðarbúum að þú muni deyja út frá kjarnorkustríðinu sem myndi fylgja á eftir tilraun á banatilræði á forseta Rússlands.

    Þetta sem Scott Ritter segir í þessu myndbandi er segir allt um það sem mun trúlega gerast á næstunni.
    https://www.youtube.com/watch?v=a-y8Bq-4-iQ

    Það er engin munu á því hvort þú ræðst á forseta Bandaríkjana eða Rússlands, þú verður tekin úr umferð!

  4. Í stað þess að taka harða afstöðu með stríði væri eðlilegra að taka afstöðu með friði. Þetta er einmitt stóra vandamálið í heiminum í dag, þröngsýni og hatur að hafa þörf fyrir með eða móti einhverju í stað þess að íta undir frið.

  5. Friður, það er alveg rétt hjá þér, við eigum ekki að kynda undir báli með því að skipta okkur að stjórnarfari annara landa eins og BNA og NATO löndin þar með talið Ísland hafa gert undanfarna áratugi í Úkraínu.

    Friður í heiminum mun aldrei komast á ef við ætlum að stjórna heiminum úr einni átt, það er það sem er verið að ala á öllum stundum. Það verur aldrei hægt að koma á friði í Evrópu á meðan kaninn er þar. NATO er barn síns tíma og það síðasta sem er eftir af kalda stríðinu sem aldrei lauk vegna enræðis og yfirgangs BNA.

  6. Gott dæmi um að kynda undir ófriði er þessi evrópuráðsfundur um miðjan mánuðin sem ber öll merki þess að kynda meira undir ófriðinum, þegar þessar þjóðir hafa útilokað Rússland frá þessum fundi. Þarna er verið að smala köttum eins og forsætisráherran sagði um árið. Þessi fundur er ekkert annað enn meira bensín á þann eld sem fyrir er.

Skildu eftir skilaboð