Maðurinn með ljáinn birtist skyndilega í krýningarathöfn Karls III Bretakonungs

frettinErlent1 Comment

Áhorfendur ráku margir hverjir upp stór augu þegar að maðurinn með ljáinn birtist skyndilega á skjánum í miðri krýningarathöfn Karls III Bretakonungs um helgina.

Joe Green birti myndband af atvikinu, og spyr hvort „Maðurinn með ljáinn sé mættur“?

„Þetta er eins og sena úr Exorcist“, bætir hann við.

Ekki hafa fengist útskýringar um hvað var að ræða þarna, en mikil öryggisgæsla er á svæðinu.

One Comment on “Maðurinn með ljáinn birtist skyndilega í krýningarathöfn Karls III Bretakonungs”

  1. Þetta er líklegast Grísk Orthodox munkur, enda var biskup orþodox kirkjunnar í Bretlandi þátttakandi í athöfninni.

Skildu eftir skilaboð