Rússneska varnarmálaráðuneytið (MOD) sendi frá sér yfirlýsingu á föstudag og heldur því fram að starfshópur „hafi staðfest söfnun og vottun fuglaflensuveirustofna sem hafa mikla möguleika á því að verða að heimsfaraldri og geta flust frá einni tegund til annarrar, þar á meðal til manna. Á þetta sérstaklega við H5N8 stofninn, þar sem dánartíðni í mönnum getur náð 40%.“ Yfirlýsingin hefst … Read More
Réttur listamanns til að tjá sig um þjóðfélagsleg málefni
Eftir Erling Óskar Kristjánsson: Ritnefnd Krossgatna rakst á merkan pistil á samfélagsmiðlum í morgun. Pistillinn fjallar um það hvernig reynt er að slaufa Roger Waters, einum stofnanda Pink Floyd, sennilega vegna þess að hann hafi ekki „réttar“ skoðanir á einhverju pólitísku viðfangsefni. Höfundur gagnrýnir RÚV fyrir að ganga svo langt að staðhæfa í fyrirsögn fréttar um málið að Waters hafi … Read More
Gervigreind er viljalaust verkfæri
Eftir Pál Vilhjálmsson: Gervigreind verður aldrei mennsk af einni ástæðu. Maðurinn hefur vilja en gervigreind ekki. Gervigreind er forrit sem getur haft markmið, t.d. að tefla skák til vinnings. Mennskur vilji getur staðið til þess að tefla en horfið frá þeim ásetningi og farið að ræða pólitík eða ljóðlist við andstæðing sinn. Eða gefið skákina í fimmta leik til að … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2