Mun íslenskt réttarkerfi standast prófið?

frettinDómsmál, Innlent1 Comment

Jóhannes Loftsson skrifar: Fyrir þenkjandi fólk voru margar af Covid-sóttvarnaraðgerðum yfirvalda glórulausar. Í október 2020 þegar Ísland var með flest smit í Evrópu var landinu skellt í lás fyrir ferðamönnum frá lítt smituðum svæðum. Ári síðar giltu 2000 manna fjöldatakmarkanir í strætó en stuttu seinna var orðið bannað að dansa.  Vistmönnum sóttvarnarhótela var bannað að nota bílaleigubíla í útivistartímanum sínum, … Read More