Alvarlegt hneykslismál skekur nú Bretlandseyjar þar sem Premier League, eða enska úrvalsdeildin, hefur gerst uppvís að því að stunda persónunjósnir. Allt lék í lyndi hjá hinni 34 ára gömlu lesbíu, Linzi frá Newcastle, sem er meðlimur í aðdáendaklúbb Newcastle United. Hún hefur fylgt liðinu eftir alla tíð frá blautu barnsbeini og farið á nær alla heimaleiki félagsins. Vegna atvinnu sinnar … Read More
Orbán hitti bændurna í Brussel – hinir leiðtogarnir földu sig
Gústaf Skúlason skrifar: Leiðtogar ESB földu sig, þegar þúsundir bænda gerðu umsátur um Evrópuþingið sl. fimmtudag. Viktor Orbán, forsætisráðherra Ungverjalands, kaus þess í stað að fara og ræða við mótmælendurna. Viktor Orbán kom til Brussel til að taka þátt í leiðtogafundi ESB á fimmtudag og hitti þá bændur sem mótmæltu fyrir utan. Bertalan Havasi, blaðafulltrúi forsætisráðherrans, sagði við fréttastofuna MTI, … Read More
„Ef þið haldið þessu áfram, þá kveikið þið borgarastyrjöld í Evrópu“
Gústaf Skúlason skrifar: Bændur fengu „áheyrnarfund“ með stjórnmálamönnum og þar talaði hugrakkur hollenskur bóndi. Sakaði hann valdhafa um að fækka bændum á afkastamikinn hátt í Evrópu með lygum og loftslagsrugli til þess að skapa matarskort. Bændur hafa brugðist við með uppreisn um alla álfuna. Heyra má bóndann lýsa ástandinu í færslu lagaheimspekingsins Evu Vlaardingerbroek á X-inu (sjá að neðan). Bændur … Read More