Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Leiðtogi lýðveldisins Artsakh, Samvel Shahramanian, hafði skrifað undir upplausn stjórnkerfis þess frá 1/1 2024 en dró þá gerð til baka 22 des. síðastliðinn. Samkvæmt gögnum Sameinuðu þjóðanna, sem sendu leiðangur þangað 1. október eru þó aðeins 50 – 1.000 innfæddir eftir á svæðinu því íbúarnir flýðu nær allir undan her Aserbaísjan. Þetta svæði sem venjulega er kallað … Read More
Fangarnir við það að taka yfir sænsku fangelsin
Gústaf Skúlason skrifar: Vaxandi ofbeldisástand ríkir í sænskum fangelsum sem öll eru yfirfull. Dæmdir glæpamenn ganga lausir á „biðlista“ eftir að komast inn í fangelsin. Verkalýðsfélagið Seko segir að komið sé að þolmörkum. Christer Hallqvist, formaður Seko, segir í viðtali við sænska sjónvarpið SVT: „Við erum að missa stjórnina. Fangarnir taka meira og minna völdin yfir deildunum. Starfsfólkið forðar sér … Read More
Leigusalar kjósa að leigja Vinnumálastofnun húsnæði frekar en íbúum sveitarfélagsins
Geir Ágústsson skrifar: Ráðherra hælisleitenda vill nú ekki meina að stofnanir sem heyri undir ráðuneyti hans séu að yfirbjóða venjulegt fólk á leigumarkaði til að koma þar fyrir hælisleitendum og flóttamönnum. Voðalega er þetta loðið svar sem um leið stangast á við upplifun íbúa í Reykjanesbæ undanfarið ár eða svo: Nú síðast berast fréttir af því að leigusalar kjósa að leigja … Read More