Alþingi í gíslingu pírata

frettinAlþingi, Björn BjarnasonLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Á sama tíma og þetta gerist við landamærin standa þingmenn pírata og tala dag og nótt hver við annað í ræðustól alþingis vegna lágmarksráðstafana í útlendingamálum. Eins og vakin var athygli á hér hefur afstaða Eflingar valdið klofningi innan Samfylkingarinnar. Þar eru innan dyra áhrifamenn sem hallast nú æ meira að sjónarmiðum sósíalista í kjaramálum og pírata … Read More

TF-SIF má ekki selja

frettinBjörn BjarnasonLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: TF-SIF var tekin í notkun 1. júlí 2009. Tækjakostur hennar olli byltingu í öllu eftirliti á Norður-Atlantshafi. Landhelgisgæslan eignaðist fyrstu flugvél sína 10. desember 1955, Catalina flugbát af gerðinni PBY-6A, TF-RAN. Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli notaði flugbátinn til eftirlits og björgunar. Eftir að vélin laskaðist norður í landi keypti flugmálastjórn hana, gerði hana flughæfa og seldi gæslunni. Áhöfn … Read More

Stjórnleysi útlendingamála

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Ætla mætti af tregðu þingmanna til að breyta útlendingalöggjöfinni í takt við það sem er annars staðar að hér væri allt í himnalagi í þessum málaflokki. Á vefsíðunni vardberg.is birtist í gær (19. janúar) útdráttur úr viðtali við Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Dana og fyrrverandi forsætisráðherra, eftir samtal hans við Tobias Billström, utanríkisráðherra Svía. Ráðherrarnir ræddu utanríkis- … Read More