Píratar brutu starfsreglur

frettinAlþingi, Björn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Staðfest er að fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis (SEN), Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, braut starfsreglur alþingis sunnudaginn 13. nóvember 2022 þegar hún sendi úttektarskýrslu ríkisendurskoðunar á sölu 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars 2022 til annarra þingmanna Pírata. Skýrslunni var dreift síðdegis þennan sunnudag til nefndarmanna í SEN og skyldi farið með hana sem … Read More

Spuni Samfylkingarinnar

frettinBjörn Bjarnason, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fullyrðingar um lögbrot eru ekki aðeins spuni Samfylkingarinnar heldur einnig fréttastofu ríkisútvarpsins. Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður sagði á Facebook þriðjudaginn 15. nóvember: „Ég hlustaði á formann Samfylkingarinnar fjalla um skýrslu Ríkisendurskoðunar á RÚV í morgun. Þar fullyrti Kristrún að mjög sterkar vísbendingar um lögbrot væru komnar fram í kjölfar birtingar þessarar skýrslu. Mér fannst ansi bratt hjá … Read More

Ofsi í útlendingamálum

frettinBjörn Bjarnason, Stjórnmál1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Á alþingi er leitað langt yfir skammt þegar þingmenn láta hjá líða að nýta sér þar þekkingu eins úr eigin hópi sem hann hefur aflað með alþjóðastarfi sínu. Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, situr í flóttamannanefnd þings Evrópuráðsins. Þá hefur hann á eigin vegum ferðast til Úkraínu til að aðstoða og kynnast högum stríðshrjáðra íbúa landsins Á vegum … Read More