Tony Blair talaði fyrir alþjóðlegum bólusetningagagnagrunni á Davos fundinum

frettinBólusetningapassar, Davos, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Töluvert var fjallað um bóluefni og framtíðarbólusetningar á árlegri ráðstefnu World Economic Forum (WEF) í Davos í Sviss í vikunni, en WEF, eða Alþjóðaefnahagsráðið, var stofnað til að beita sér í stefnumótun á sviði efnahagsmála. Forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ræddi um nýtt „tvö fyrir eitt“ mRNA líftæknilyf sem á hvort tveggja að virka við flensu og Covid. Áætlað er að efnið … Read More

Blaðamenn eltu forstjóra Pfizer í Davos: spurðu margra spurninga en fengu engin svör

frettinDavos, Erlent, WEF3 Comments

Árlega ráðstefna World Economic Forum stendur nú yfir í bænum Davos í Sviss þar sem fjöldi milljarðamæringa og leiðtoga heims koma saman, auk framkvæmdastjóra, fjármálaráðherra, seðlabankastjóra, utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra FBI, Chris Wray, o.fl. Allt að 5000 hermenn gæta gestanna. Mikill fjöldi fjölmiðla er á staðnum og flestir fara þeir mjúkum höndum um milljarðamæringa og valdamenn og spyrja spurninga sem gestirnir svara með ánægju. Það … Read More