Bob Dylan og Satan

frettinHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Hallur HallssonBob Dylan í viðtali árið 2004 við CBS 60 Minutes kvaðst hafa gert díl við Satan ‘… Long tima ago, I made a bargain with the D … the Chief Commander in the World We Can‘t See.‘ Dylan samdi við kölska um frægð og frama. Jesús hafnaði tilboði Satans. Í Stormum Okkar Tíðar er tekist á um vestræna kristna … Read More

2000 Burðardýr: Kosningasvindl og fikt

frettinHallur Hallsson, Pistlar1 Comment

Við höfum sett saman, að ég held víðtækasta og flóknasta kerfi kosningasvika í sögu bandarískra stjórnmála.   – Joe Biden 24. október 2020 Sveitarstjórnarkosningarnar fóru vel fram en margir furðuðu sig á hinni löngu bið eftir fyrstu tölum úr Reykjavík sem bárust um fjórum tímum eftir lok kjörfundar. Frjálsar og gagnsæjar kosningar eru mótor frelsis og lýðræðis. Meinbugir á talningu í … Read More

2000 burðardýr: Heimildarmynd um kosningasvikin í USA árið 2020

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur HallssonCOUP d‘ETAT Í AMERÍKU 2020 We‘ve put together I think, the most extensive and inclusive voter fraud organisation in the history of American Politics  … Við höfum sett á laggirnar, að ég held víðtækasta og flóknasta kerfi kosningasvika í sögu bandarískra stjórnmála.      Joe Biden, 24. október 2020. Sunnudaginn 7. maí var frumsýnd heimildamynd sem sannar kosningasvik Demókrata í … Read More