Tedros ánægður með norrænu ráðleggingarnar um að skipta yfir í jurtafæði

frettinHeilbrigðismál, Landbúnaður, Loftslagsmál, WHO1 Comment

Fréttin birti nýlega grein úr breska blaðinu Telgraph þar sem segir að æ ljósara sé að í gangi séu einhvers konar umhverfis-módernísk áform um að taka hefðbundið kjöt úr umferð og að ríkisstjórn Írlands sé nú að skoða plön um að slátra 200.000 mjólkurkúm til að ná loftslagsmarkmiðum sínum. Í morgun var sjötta útgáfa norrænna næringarráðlegginga gefin út og kynnt í … Read More

Telur transferli barna vera bælingarmeðferð á samkynhneigð

Erna Ýr ÖldudóttirEldur Deville, Heilbrigðismál, Innlendar, Transmál2 Comments

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, þingmanns Viðreisnar, var afgreitt frá Alþingi í gærkvöldi, þrátt fyrir að refsiréttarnefnd dómsmálaráðuneytisins hafi talið að vinna þyrfti málið betur. Fréttin hafði samband við Eld Ísidór, formann Samtakanna 22, til þess að fá viðbrögð hans. Spurt var hvernig frumvarpinu var ábótavant, að hans mati: ,,Engar skilgreiningar komu fram í upphaflega frumvarpinu. Eftir að refsiréttarnefnd birti umsögn sína … Read More

Mun Kim Jong-Un fara með framkvæmdarvald í heilbrigðismálum Íslendinga?

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent2 Comments

Norður-Kórea hefur verið kjörin í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Heilbrigðisáðherra Norður-Kóreu, Dr. Jong Min Pak, hefur setið í framkvæmdastjórn WHO á kjörtímabilinu sem lýkur 2026. Þessi nýja staða kommúnistaríkisins í framkvæmdastjórninni færir ríkinu vald yfir áætlunum og stefnumótun WHO. Ákvörðunin vakti undireins gagnrýni frá stjórnvöldum í nágrannaríkinu Suður-Kóreu, sem bentu á sögu Norður-Kóreu um að hunsa stefnur sem WHO og móðursamtök hennar, … Read More