LGBTQ hreyfingin í Flórída hætti við gleðigöngu vegna 21 árs aldurstakmarks

frettinErlent, Hinsegin málefniLeave a Comment

Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, hefur gripið til fordæmalausra aðgerða til að tryggja að foreldrar í Flórída eigi rétt á að halda börnum sínum frá hverskyns kynferðislegu efni. Þáttur í þessari stefnu ríkisstjórans er að banna börnum og ungmennum að taka þátt í LGBTQ  gleðigöngum sökum þess hversu kynferðislegt andrúmsloftið á þessum viðburðum þykir. Viðburðinn mega aðeins þeir sækja sem náð … Read More

Költ eða réttindabarátta? 4. hluti

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni1 Comment

Eftir Eld Deville:  Tungumálið er okkar mikilvægasta tól mannfólksins. Við notum það til að lýsa raunveruleikanum, tilfinningum okkar, hugsjónum, skoðunum og til þess að miðla upplýsingum til hvorts annars. Tungumálið okkar er einnig hægt að nýta í vafasömum tilgangi til þess að ná stjórn á fólki, getu þess til gagnrýnnar hugsunar og til þess að ná völdum.  Eitt helsta einkenni … Read More

Költ eða réttindabarátta? – 3. hluti

frettinEldur Deville, Hinsegin málefni, KynjamálLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Í 2. hluta þessarar greinaseríu fórum við yfir fjóra liði sem einkenna költisma og hvernig hreyfing svokallaðs „hinsegin fólks“ hefur þróast í þá átt að rétt er að tala um þann anga hreyfingarinnar sem költ en ekki hóp í réttindabaráttu. Í lok annars hluta vísaði ég í ummæli Daníels E Arnarsonar, framkvæmdastjóra Samtakanna ´78 sem birtust í … Read More