Mikil reiði í Svíþjóð vegna morðsins á Mikael Janicki

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Innflytjendamál1 Comment

Eftir hið hrottalega morð í Skärholmen hafa stjórnmálamenn í Svíþjóð keppt hver við annan í kröftugum yfirlýsingum í fjölmiðlum. Nokkrir þeirra fóru meira að segja í pílagrímsför á morðstaðinn til að sýna sig. Íbúarnir á svæðinu kippa ser ekki upp við slíkar sýningar á stjórnmálamönnum og segja, að ekkert sé lengur takandi mark á orðum þeirra. Jimmie Åkesson, leiðtogi Svíþjóðardemókrataflokksins, … Read More

Þjóðaratkvæðagreiðsla í Sviss um færri innflytjendur

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, InnflytjendamálLeave a Comment

Eftir vinsæla undirskriftasöfnun mun Sviss halda þjóðaratkvæðagreiðslu um að takmarka fjölda innflytjenda til landsins. Svissneski Alþýðuflokkurinn, sem gagnrýnir harðlega hömlulausan fólksinnflutning, stendur á bak við framtakið. Að mati flokksins er nauðsynlegt að draga úr fjölda innflytjenda til að vernda velmegun landsins. 114.600 undirskriftir á 9 mánuðum Beint lýðræði lifir og dafnar í Sviss. Ef 100.000 undirskriftir safnast á 18 mánuðum … Read More

Fjöldi ólöglegra innflytjenda eykst stöðugt til ESB

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, InnflytjendamálLeave a Comment

Árið 2023 var slegið met í ólöglegum innflutningi til ESB – ekki síðan í öngþveiti innflytjendamála ár 2016 hefur fjöldi hælisumsókna frá ólöglega aðfluttu fólki verið svo mikill. Tæplega 1.050.000 manns sóttu í fyrsta sinn um hæli í einhverju af 27 löndum ESB  árið 2023, samkvæmt tölum frá Eurostat sem Evrópugáttin vekur athygli á. Þetta er þriðja hæsta talan síðan … Read More