Þóra mætti ekki í lögregluyfirheyrslu

frettinPáll Vilhjálmsson2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Þóra Arnórsdóttir ritstjóri Kveiks á RÚV mætti ekki í yfirheyrslu lögreglunnar vegna RSK-sakamálsins. Þóra er einn af fjórum þekktum sakborningum sem RÚV upplýsti 14. febrúar að væru grunaðir um aðild að líkamsárás með byrlun, stafrænu kynferðisofbeldi, gagnastuldi og brot á friðhelgi einkalífs. Brotaþoli er Páll skipstjóri Steingrímsson en honum var byrluð ólyfjan 3. maí … Read More

Stjórn RÚV og siðareglur sakamanna

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Síðasti fundur stjórnar RÚV var haldinn í mars, skv. heimasíðu. Að jafnaði fundar stjórnin tvisvar í mánuði, einu sinni í mánuði yfir sumarið. Feimni stjórnar RÚV að funda tengist lögreglurannsókn, RSK-sakamálinu, þar sem bæði núverandi og fyrrverandi fréttamenn stofnunarinnar eru sakborningar. Fundurinn í mars var afgreiðslufundur. Aftur kom RSK-sakamálið fyrir á fundi stjórnar RÚV þann 23. febrúar. Viku áður … Read More

Aðalsteinn hætti ekki á RÚV

frettinPáll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson kennari og blaðamaður skrifar: Aðalsteinn Kjartansson sagðist hættur á RÚV föstudaginn 30. apríl í fyrra. Hann gefur loðin svör í viðtali fyrir hádegi starfslokadaginn. Ritstjórn Stundarinnar gefur út tilkynningu eftir hádegi þennan sama föstudag um að Aðalsteinn sé munstraður á Stundina. Svolítið furðulegt. Blaðamaðurinn hætti ekki á RÚV nema að nafninu til. Fjórum dögum eftir að Aðalsteinn lét … Read More