Fullt tungl í ljónsmerkinu

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Áður en fjallað er um orkuna frá fulla Tunglinu er rétt að gera aðeins grein fyrir Plútó og Satúrnusi, en báðar þessar plánetur eiga væntanlega eftir að hafa mikil áhrif á næstunni. Byrjum á Plútó sem er hægt og sígandi að nálgast Vatnsberann, en hann fer hægt yfir og á því eftir að vera á tuttugustu og … Read More

Nýtt ofurtungl í Vatnsbera

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Þann 21. janúar kveiknar nýtt Ofurtungl í Vatnsbera. Daginn eftir eða þann 22. janúar stöðvast Úranus, einungis fáeinum klukkustundum eftir að Ofurtunglið kveiknar, á fimmtán gráðum í Nauti til að breyta um stefnu og fara beint áfram. Í nokkra daga fyrir og eftir þann 22. janúar – stuttu eftir nýja Ofurtunglið sem er sérlega öflugt – gætum … Read More

Hvað ber árið 2023 í skauti sér?

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Eins og alltaf þegar nýtt ár er að hefjast velta margir fyrir sér hvað það muni bera í skauti sér. Stjörnuspekin og talnaspekin gefa okkur smá innsýn í það hvers er að vænta orkulega séð, en svo er það okkar að vinna úr þeirri orku sem til staðar er. VIÐ erum nefnilega meðskaparar í þessum heimi og … Read More