Hópsmit braust út á fullbólusettum kórtónleikum í Þýskalandi

frettinErlent

Kórtónleikar í Þýskalandi þar sem aðeins fullbólusettum gestum eða gestum með mótefni eftir sýkingu var heimilt að mæta,  leiddu til COVID-19 hópsmits þar sem a.m.k. 24 manns smituðust.  Stjórnendur tónleikana, sem fóru fram í Freigericht (Main-Kinzig), fylgdu 2G reglunni, sem þýðir að aðeins fullbólusettir og þeir sem geta sannað að þeir hafi náð sér af COVID fengu að mæta. Þetta þýddi að fólki sem gat … Read More

75 íþróttamenn sem látist hafa skyndilega eða veikst alvarlega síðustu fimm mánuði

frettinErlent

Þýski miðlinum Report 24  birti nýlega þessa frétt þar sem tekinn er saman listi yfir 75 íþróttamenn sem á síðustu fimm mánuðum hafa látist skyndilega eða veikst alvarlega. Listinn nær frá 4. júní til 30. október og því vantar þar íslenska fótboltamanninn Emil Pálsson sem fór í hjartastopp í leik 1. nóvember sl. ,,Við höfum tekið saman lista yfir þekkt tilvik undanfarna … Read More

Yngsti nóbelsverðlaunahafinn genginn í hjónaband

frettinErlent

Hin 24 ára gamla Malala Yousafzai nóbelsverðlaunahafi gekk í hjónaband í gær. Hún er þekktust fyrir baráttu sína fyrir réttindum barna og þá sérstaklega stúlkna til að ganga menntaveginn. Hún var skotin í höfuðið aðeins 15 ára gömul af talibönum vegna baráttu sinnar en lifði morðtilraunina af. Eitt skotið fór í gegnum höfuð hennar, háls og öxl og næstu daga var hún meðvitundarlaus … Read More