Inga Sæland ósátt með vörusvik og stofnar facebook hóp til verndar neytendum

frettinInnlendar

Inga Sæ­land, for­maður Flokks fólksins, uppgötvaði vörusvik þegar hún verslaði í matinn um helgina. Inga segist hafa verið í góðri trú um að hún væri að fara gæða sér á kótelettum sem hún keypti frá Sláturfélagi Suðurlands (SS). En þegar hún opnaði pokann reyndust bróðurparturinn vera fram­hryggja­bitar, en þeir eru um helmingi ódýrari en kótelettur. Inga greindi frá þessu á … Read More

Hvað á að gera við dýr sem hýsa veiruna?

frettinErlent

Geir Ágústsson skrifar: Nýlega létust þrír snjóhlébarðar í dýragarði í Bandaríkjunum. Þeir létust úr COVID-19 og voru öllum á staðnum mikill harmdauði. Óvíst er um hvort dýrin hafi verið bólusett eða ekki að sögn New York Times. Dýr geta smitast af COVID-19, þar á meðan hundar og kettir, og er nú verið að rannsaka hvort sömu dýr geti smitað menn. … Read More

Leikarinn Matthew McConaughey hikandi við bólusetningu yngri barna

frettinErlent

Leikarinn Matthew McConaughey segist vilja vita meira áður en hann lætur bólusetja yngri börn sín með Covid bóluefni. Hann er á þeirri skoðun að ekki eigi að skylda ung börn til að taka COVID-19 bóluefnið. Hann er sjálfur ekki tilbúinn að taka þá áhættu.  „Sjáið til. Við sögðum bara að við gætum bólusett börn,” sagði McConaughey á fjarfundarráðstefnu á DealBook leiðtogafundi New York Times sl. þriðjudag. „Ég vil treysta vísindunum. Trúi … Read More