Hversu græn var loftslagsráðstefnan? – 76 einkaþotum flogið á staðinn

frettinErlent

Ef halda skal heimsráðstefnu um loftslagsbreytingar þá ætti hún að vera eins græn og mögulegt er. Breska ríkisstjórnin segist vera staðráðin í að gera viðburðinn „kolefnishlutlausan” en ný skýrsla bendir til þess að losunin verði rúmlega tvisvar sinnum meiri en frá fyrri ráðstefnunni sem haldi var í Madríd. Fleiri fulltrúar, meiri útblástur Samkvæmt frummatsskýrslu fyrir bresk stjórnvöld er gert ráð fyrir að koltvísýringslosun … Read More