Bylting í uppsiglingu í Austurríki?

frettinErlent

Ef marka má slagorð þeirra mótmælenda sem leiddu gönguna í Austurríki í gær má búast við byltingu í landinu. Mikill fjöldi austurríkismanna tók þátt í mótmælunum þar sem aðskilnaðarstefnu ríkisstjórnarinnar er mótmælt. Útgöngubann á óbólusetta í Austurríki er hafið, þar sem óbólusettum er meinað að yfirgefa heimili sín nema brýna nauðsyn beri til. Um tvær milljónir austurríkismanna falla í þann hóp og eru því í útgöngubanni. Bólusetningahlutfall í Austurríki er eitt það lægsta í Evrópu eða um 65%.

Myndbönd af mótmælum má sjá hér neðar: