Walt Disney í Flórída bakkar með skyldubólusetningu starfsmanna

frettinErlent

Walt Disney skemmtigarðurinn í Flórída hefur gert hlé á bólusetningaskyldu starfsmanna sinna eftir að ríkið setti lög sem banna vinnuveitendum að krefja starfsfólk um að fara í bólusetningu. Þetta staðfesti talsmaður fyrirtækisins á laugardag. Með nýju lögunum hefði Walt Disney mögulega átt yfir höfði sér háár sektir hefði það ekki látið af skyldunni. New Yorkt Times segir þetta vera dæmi … Read More

Kevin Spacey tapar málaferlum – gert að greiða MRC $31 milljón í skaðabætur

frettinErlent

Dómari úrskurðaði á síðasta ári að leikarinn Kevin Spacey og framleiðslufyrirtæki hans skulduðu MRC kvikmyndaverinu sem framleiðir Netflix þáttaröðina „House of Cards“, nærri 31 milljón dollara fyrir samningsrof í kjölfar fjölmargra ásakana um kynferðislega áreitni á hendur leikaranum. Dómurinn sem kveðinn var upp fyrir 13 mánuðum síðan var birtur opinberlega á mánudag þegar lögfræðingar kvikmyndaversins MRC fóru fram á það … Read More