Ný ríkisstjórn litin dagsins ljós og stjórnarsáttmálinn kynntur

frettinInnlendar

Fram­sókn­ar­flokk­ur, Sjálf­stæðis­flokk­ur og Vinstri­hreyf­ing­in grænt fram­boð hafa gert með sér nýj­an sátt­mála um rík­is­stjórn­ar­sam­starf, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. Nýja rík­is­stjórn­in ætl­ar meðal ann­ars að stuðla að efna­hags­leg­um stöðug­leika, leggja áherslu á bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar og búa ís­lenskt sam­fé­lag und­ir aukna tækni­væðingu. Auk þess ætl­ar hún að fjár­festa í fólki. „Sátt­mál­inn fjall­ar um sam­eig­in­lega hags­muni þjóðar­inn­ar þar sem birt­ast … Read More

Engin aðskilnaðarstefna hjá Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs

frettinInnlendar

Sagt var frá því í síðustu viku að Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur krefði þá sem þurfa á mataraðstoð að halda um staðfestingu á Covid bólusetningu. Þeim sem ekki geta sýnt fram á hana er meinaður aðgangur að húsnæðinu en mega þó sækja poka utandyra. Ráðstöfunina sjálfa telur lögmaður sem starfar sem ráðgjafi á sviði persónuverndar, ólögmæta. Haft var samband við bæði mæðrastyrksnefndir … Read More

Uggvænlegar aðgerðir gagnvart börnum og ungmennum í nafni sóttvarna – opið bréf í Morgunblaðinu

frettinInnlendar

Samtökin Frelsi og ábyrgð birtu sitt fjórða opna bréf í Morgunblaðinu í gær.  Áður höfðu þau birt þrjú bréf til heilbrigðisráðherra þar sem samtökin krefja ráðherrann um svör við hinum ýmsu spurningum varðandi Covid bólusetningar. Eitt þeirra má sjá hér. Fjórða bréfinu er beint til skólastjórnenda, heilbrigðisstétta og aðstandenda barna ,,vegna þess sem telja má uggvænlegar aðgerðir gagnvart börnum og … Read More