Uggvænlegar aðgerðir gagnvart börnum og ungmennum í nafni sóttvarna – opið bréf í Morgunblaðinu

frettinInnlendar

Samtökin Frelsi og ábyrgð birtu sitt fjórða opna bréf í Morgunblaðinu í gær.  Áður höfðu þau birt þrjú bréf til heilbrigðisráðherra þar sem samtökin krefja ráðherrann um svör við hinum ýmsu spurningum varðandi Covid bólusetningar. Eitt þeirra má sjá hér.

Fjórða bréfinu er beint til skólastjórnenda, heilbrigðisstétta og aðstandenda barna ,,vegna þess sem telja má uggvænlegar aðgerðir gagnvart börnum og ungmennum í nafni sóttvarna."

Brefíð má lesa hér.


Image