Danir boða 5-11 ára krakka í sprautur

frettinInnlendar

Nú eru dönsk yfirvöld byrjuð að boða börn á aldrinum 5-11 ára í sprautur eða svokallaða bólusetningu gegn COVID-19 sjúkdómnum og foreldrar byrjaðir að fá skilaboð um að taka við boðinu fyrir hönd barna sinna. Frettin.is hefur borist dæmi um slíkt skilboð og í því segir meðal annars: „Börn á aldrinum 5-11 ára hafa ekki ennþá fengið möguleikann á að … Read More

Hópsmit á Grund meðal þríbólusetts starfsfólks og íbúa

frettinInnlendar

Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Grund sendu aðstandendum íbúa skilaboð í gær þar sem þeir eru beðnir að takmarka heimsóknir, virða allar sóttvarnareglur og halda börnum frá. „Kæru aðstandendur.  Sú erfiða staða er komin upp að 7 heimilismenn og nokkrir starfsmenn hafa greinst með Covid 19.  Smit þessi eru á deild A2 og er sú deild lokuð.“ „Við viljum ekki að börn komi … Read More