Sjö­unda skotárás­in í Kórahverfi frá því í byrj­un des­em­ber

frettinInnlendarLeave a Comment

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu rann­sak­ar nú skotárás sem gerð var á íbúð í fjöl­býli í Kór­a­hverfi í gær­morg­un. Er þetta sjö­unda skotárás­in í hverf­inu frá því í byrj­un des­em­ber. Skúli Jóns­son aðstoðar­yf­ir­lög­regluþjónn staðfest­ir árás­ina í sam­tali við mbl.is. Greint frá mál­inu fyrst á vef Vís­is. „Já það er þarna skotið á glugga í fjöl­býl­is­húsi í hverf­inu og er ytra glerið á … Read More

Jón Magnússon biðlar til heilbrigðisráðherra að fresta bólusetningum barna

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifaði áramótapistil á moggablogg sitt, en í pistlinum fer hann yfir sóttvarnaraðgerðir, nýja Omicron afbrigðið og hvernig stjórnmálamenn fela sig á bak við “sérfræðinga” og taka þar að leiðandi enga ábyrgð á því sem fram fer og eru ekki að skoða hvort aðgerðirnar valdi meira tjóni en þær koma í veg fyrir.  Jón segir óðs manns æði … Read More

416 milljónir kristinna manna búa við ofsóknir vegna trúar sinnar

frettinErlentLeave a Comment

Róm – ofsóknir gegn kristnum á heimsvísu jukust enn frekar á árinu 2021, samkvæmt kristnu góðgerðarsamtökunum Aid to the Church in Need (ACN). Í viðtali við Vatíkanið á fimmtudaginn, greindi ítalski forstjóri ACN, Alessandro Monteduro, frá því að um 416 milljónir kristinna manna búi í „löndum ofsókna,“ þar sem þeir verða daglega fyrir hættu á áreitni, mismunun og ofbeldi vegna … Read More