Á upplýsingafundi Almannavarna, 19. janúar sl. spurði Arnþrúður frá Útvarpi Sögu Þórólf sóttvarna-lækni hvers vegna ekki hafi verið ákveðið að fara þá leið að segja þjóðinni frá því að hún væri að taka þátt í lyfjatilraun. Þórólfur svaraði þá: ,,Ég veit ekki alveg hvað þú ert að vísa til með lyfjatilraun það er Lyfjastofnun sem gefur markaðsleyfi sitt til þess … Read More
Segir óþarft að bíða gagna og vill létta á takmörkunum
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, iðnaðar og nýsköpunarráðherra, segir óþarft að bíða frekari gagna um þróun faraldursins og vill létta á samkomutakmörkunum. Sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi almannavarna í vikunni að hann hyggist ekki senda tillögur um breytingar á sóttvarnaaðgerðum til heilbrigðisráðherra fyrr en um næstu mánaðamót. Hlutfallslega séu mun færri sem þurfa að leggjast inn á sjúkrahús af völdum omíkron afbrigðisins, … Read More
Bjarni kominn heim – ,,ég sé og finn að sumir hafa saknað mín”
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra er kominn til landsins eftir frí í útlöndum þar sem ráðherrann skellti sér meðal annars á skíði. Bjarni, sem var fjarverandi á ríkisstjórnarfund í morgun, greinir frá heimkomu sinni á Facebook. Töluverð gagnrýni hefur verið á ráðherrann vegna fjarverunnar og hafa margir þingmenn stjórnarandstöðunnar gengið hart fram vegna málsins. Bjarni skrifar eftirfarandi: ,,Það er alltaf … Read More