Grein eftir Skúla Sveinsson lögmann: Á blaðamannafundi 12. ágúst 1986 sagði Ronald Reagan, þáverandi forseti Bandaríkjanna, þessi fleygu orð: “The nine most terrifying words in the English language are: I’m from the government and I’m here to help.” (Níu mest ógnvekjandi orðin í enskri tungu eru: Ég kem frá ríkinu og er hér til að hjálpa). Ríkið býður hjálp í … Read More
Töluverð aukning á þjónustuþegum Píeta samtakanna frá 2019
Töluverð aukning hefur orðið á þjónustuþegum Píeta samtakanna gegn sjálfsvígum frá því 2019, eða frá þvi að Covid faraldurinn byrjaði. Þetta kom m.a. fram í ræðu Mörthu Ernstsdóttur sem hún hélt á Austurvelli á sunnudaginn. Ræðan var haldin í tilefni mótmæla gegn sóttvarnaraðgerðum, en hópurinn hefur áhyggjur af þróun mála og margar dökkar hliðar farnar að koma fram vegna lokana … Read More
Frumvarp um bælingarmeðferðir – athugasemdir frá LGB teyminu
Eldur Ísidór Deville, talsmaður LGB teymisins skrifar. Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi um breytingar á almennum hegningarlögum sem á að gera svokallaðar „bælingarmeðferðir“ (e. conversion therapies) refsiverðar. Bælingarmeðferðir eru grimmilegar meðferðir sem samkynhneigt fólk hefur orðið fyrir vegna kynhneigðar sinnar. LGB teymið fagnar að slíkt frumvarp sé komið fram á Alþingi en setur þó nokkra fyrirvara um frumvarpið … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2