Evrópusambandið eða þjóðarhagsmunir?

frettinInnlendarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður og fv. alþingismaður skrifar. Evrópusambandið (ES) heldur því fram, að lög þess eigi að gilda umfram lög einstakra aðildarríkja og EES ríkja eins og Íslands.   Dómstólar í Póllandi og Þýskalandi hafa komist að þeirri niðurstöðu, að lög þeirra eigi að gilda umfram ES lög. ES hefur hótað lögsókn gegn Póllandi en Þýska ríkisstjórnin hefur lýst yfir,að hún … Read More

Dómstóll dæmir andlát vegna bólusetningar sjálfsmorð

frettinErlent9 Comments

Dómari í Frakklandi dæmdi tryggingafélagi í vil sem hafði neitað að borga andvirði líftryggingar til erfingja manns sem lést eftir Covid bólusetningu. Málið sem varðar aldraðan kaupsýslumann frá París hefur vakið mikla athygli í Frakklandi. Maðurinn hafði keypt sér líftryggingu upp á margar milljónir evra í þágu barna sinna og barnabarna. Eftir Covid bólusetningu lést kaupsýslumaðurinn og er óumdeilt í … Read More

Sigmundur segir erlenda vogunarsjóði hafa beitt hótunum og boðið mútur

frettinInnlendarLeave a Comment

Fulltrúar erlendra vogunarsjóða reyndu að bjóða Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni þáverandi forsætisráðherra mútugreiðslur í skiptum fyrir að haga málum sem þá snerti hérlendis þeim í hag. Þetta var meðal þess sem fram kom í máli Sigmundar í síðdegisútvarpinu í dag en hann var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur á Útvarpi Sögu. Sigmundur segir hlutina hafa þróast hratt í þá átt að bæði hafi … Read More